fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
Pressan

Handtekin fyrir að bíta í getnaðarlim unnustans

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 17:30

Esperanza Gomez. Mynd:Miami Dade County Corrections and Rehabilitation

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Esperanza Gomez, 33 ára, var handtekin í Miami Beach í Flórída nýlega. Hún hafði setið að drykkju með unnusta sínum í íbúð þeirra. Um miðnætti kom vinkona þeirra í heimsókn en yfirgaf þau skömmu síðar. Eftir það kom til deilna á milli Gomez og unnustans sem enduðu með að hún beit hann í getnaðarliminn.

NBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Gomez hafi orðið mjög reið út í unnusta sinna og hafi sakað hann um að vilja stunda kynlíf með annarri konu. Samkvæmt frásögn hans greip hún í hann og byrjaði að „pota í hann með hnífi“. Því næst hafi hún bitið í getnaðarliminn í „reiði“ sinni.

Þegar lögreglumenn komu á vettvang var unnustinn með áverka á bringunni.

Gomez er grunuð um að hafa ráðist á unnustann með lífshættulegu vopni og að hafa beitt hann ofbeldi. Hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald en getur losnað úr haldi ef hún greiðir 6.500 dollara í tryggingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg
Fyrir 3 dögum

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endaði afklæddur á götunni eftir misheppnað rán – Sjáðu myndbandið

Endaði afklæddur á götunni eftir misheppnað rán – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“
Fyrir 5 dögum

Clapton mættur enn eitt árið til veiða

Clapton mættur enn eitt árið til veiða
Pressan
Fyrir 5 dögum

Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega

Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega