Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Pressan

Óttast straum liðsmanna Íslamska ríkisins til Evrópu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 07:59

Fáni Íslamska ríkisins. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Minniti, fyrrum innanríkisráðherra Ítalíu, var í forsvari þegar ESB samdi við Líbíustjórn um að draga úr flóttamannastraumnum til Evrópu. Hann óttast nú að hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi verði til þess að Líbíusamningurinn fari út um þúfur og mörg þúsund liðsmenn Íslamska ríkisins eigi þá greiða leið til Evrópu.

Minniti óttast að liðsmenn Íslamska ríkisins haldi til Líbíu frá Sýrlandi og reyni síðan að komast til Evrópu. Það er ekki til að draga úr áhyggjum hans að Erdogan, Tyrklandsforseti, hefur hótað að opna flóðgáttir flóttamanna og senda allt að 3,6 milljónir flóttamanna til Evrópu.

Hótanir Erdogans og áhyggjur Minniti eru skýrt dæmi um að áratugalangar tilraunir Evrópu til að draga úr flóttamannastraumnum til álfunnar hvíla á viðkvæmum grunni og ekki þarf mikið til að allt hrynji til grunna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Hvarf sporlaust fyrir 30 árum þegar hún var að viðra hundinn – 29 árum síðar greip vinnufélagi til sinna ráða

Hvarf sporlaust fyrir 30 árum þegar hún var að viðra hundinn – 29 árum síðar greip vinnufélagi til sinna ráða
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar
Pressan
Í gær

Neyðarástandi lýst yfir á Samóa vegna mislingafaraldurs

Neyðarástandi lýst yfir á Samóa vegna mislingafaraldurs
Pressan
Í gær

Óttast enn meiri hörmungar vegna gróðureldanna í Ástralíu – Enn hlýrra og þurrara veður í vændum

Óttast enn meiri hörmungar vegna gróðureldanna í Ástralíu – Enn hlýrra og þurrara veður í vændum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hve skelfilegt er þetta viðtal? Viðtal við Andrew Bretaprins sagt vera álíka slæm kynning og kjarnorkusprenging

Hve skelfilegt er þetta viðtal? Viðtal við Andrew Bretaprins sagt vera álíka slæm kynning og kjarnorkusprenging
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er með 3,8 milljarða í árslaun og telur ójöfnuðinn vera orðinn of mikinn

Er með 3,8 milljarða í árslaun og telur ójöfnuðinn vera orðinn of mikinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum