Sunnudagur 23.febrúar 2020
Pressan

Óttast straum liðsmanna Íslamska ríkisins til Evrópu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 07:59

Fáni Íslamska ríkisins. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Minniti, fyrrum innanríkisráðherra Ítalíu, var í forsvari þegar ESB samdi við Líbíustjórn um að draga úr flóttamannastraumnum til Evrópu. Hann óttast nú að hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi verði til þess að Líbíusamningurinn fari út um þúfur og mörg þúsund liðsmenn Íslamska ríkisins eigi þá greiða leið til Evrópu.

Minniti óttast að liðsmenn Íslamska ríkisins haldi til Líbíu frá Sýrlandi og reyni síðan að komast til Evrópu. Það er ekki til að draga úr áhyggjum hans að Erdogan, Tyrklandsforseti, hefur hótað að opna flóðgáttir flóttamanna og senda allt að 3,6 milljónir flóttamanna til Evrópu.

Hótanir Erdogans og áhyggjur Minniti eru skýrt dæmi um að áratugalangar tilraunir Evrópu til að draga úr flóttamannastraumnum til álfunnar hvíla á viðkvæmum grunni og ekki þarf mikið til að allt hrynji til grunna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnir í lokun stærstu mosku Danmerkur

Stefnir í lokun stærstu mosku Danmerkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að setja hníf á borðið hjá prinsi

Sakfelldur fyrir að setja hníf á borðið hjá prinsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grétu og fóru með bænir í gríðarlegri ókyrrð | Myndband

Grétu og fóru með bænir í gríðarlegri ókyrrð | Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum