fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Ný rannsókn – Karlar falla fyrir konum sem láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:00

Skyldi Meghan hafa hvílt líkamsþyngdina á öðrum fæti þegar þau hittust fyrst?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna það sem flestir vissu kannski fyrir, að karlar falla helst fyrir konum sem láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum. Rannsóknin er þó lítil því aðeins 68 manns tóku þátt í henni.

Samkvæmt niðurstöðunum er það góð leið fyrir konur sem vilja ganga í augun á hinu kyninu að láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum og um leið sveigja efri hluta líkamans örlítið. Þetta virkar meira aðlaðandi á karla samkvæmt niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við University of British Columbia í Kanada. The Guardian skýrir frá þessu.

Vísindamennirnir gerðu þrívíddarmyndir af konum og sýndu 68 manns af báðum kynjum. Á meðan fólki virti myndirnar fyrir sér voru augnhreyfingar þess skráðar nákvæmlega. Báðum kynjum fannst kona, sem hvíldi líkamsþyngdina á öðrum fæti, meira aðlaðandi en þó voru fleiri karlar en konur þessarar skoðunar.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í Archives of Sexual Behavior.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?