Fimmtudagur 12.desember 2019
Pressan

Þurfa að henda um 900 tonnum af kjúklingi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa hvatt neytendur í 8 fylkjum til að skoða ískápinn sinn þar sem þar gæti leynst mengaðar kjúklingaafurðir.

Búið er að gefa út tilkynningu um að innkalla kjúklingavörur frá framleiðandanum Simmons Prepared Foods Inc. sem framleiddar voru í lok október og byrjun nóvermber. Grunur er á að afurðirnar sem um ræðir séu mengaðar af málmi. Íbuar í Alabama, Arizona, Arkansas, California, Georgia, Minnesota, Oklahoma og Pennsylvania þurfa því nú að taka ískápinn í gegn og athuga hvort það leynist sýktar vörur í honum. Um mikið magn af kjúklingaafurðum er að ræða en KFOR greinir frá því að henda þurfi um 907 tonnum af kjúklingi vegna megnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fangelsaður fyrir að senda fyrrum eiginkonu sinni 2 krónur

Fangelsaður fyrir að senda fyrrum eiginkonu sinni 2 krónur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að yfir 30 hafi farist í eldgosinu

Óttast að yfir 30 hafi farist í eldgosinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sárhneyksluð á nöktum karlmanni í karlaklefa sundlaugarinnar – „Hefðu getað gengið beint á liminn“

Sárhneyksluð á nöktum karlmanni í karlaklefa sundlaugarinnar – „Hefðu getað gengið beint á liminn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eiginkonan, börnin og nágrannarnir vissu ekki um leyndarmál hans: „Hann leit á fórnarlömb sín sem rusl“

Eiginkonan, börnin og nágrannarnir vissu ekki um leyndarmál hans: „Hann leit á fórnarlömb sín sem rusl“
Pressan
Fyrir 5 dögum

228 handteknir í tengslum við rannsókn á peningaþvætti

228 handteknir í tengslum við rannsókn á peningaþvætti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt myndband af skotbardaga lögreglu – Fjórir létust eftir að rán fór út um þúfur

Óhugnanlegt myndband af skotbardaga lögreglu – Fjórir létust eftir að rán fór út um þúfur