fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Slökkviliðsmaður fékk greiddar 45 milljónir fyrir yfivinnu

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 20:15

Slökkviliðsmaður að störfum. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðsmaður í Los Angeles fékk greidda 360 þúsund bandaríska dollara fyrir yfirvinnu á síðasta ári. Það jafngildir tæpum 45 milljónum í íslenskum krónum.

Ron Galperin, stjórnandi í Los Angeles, greindi frá þessu á vefsíðu sinni en þar kemur einnig fram að 90% lögreglu- og slökkviliðsmanna í borginni hafi fengið greidda yfirvinnu. Fengu þeir þá greidda tæpa 28 þúsund bandaríkjadali að meðaltali en það jafngildir rúmlega 3 milljónum í íslenskum krónum.

Það vakti athygli hjá fjölmiðlum vestanhafs að nokkrir fengu greitt mun meira fyrir yfirvinnuna sína. Má þar nefna umferðarlögregluþjón sem fékk rúmlega 174 þúsund dollara eða um 22 milljónir í íslenskum krónum. Háttsettur eftirlitsmaður fékk um 152 þúsund dollara fyrir yfirvinnuna sína eða um 19 milljónir í íslenskum krónum. 18 slökkviliðsmenn í Los Angeles fengu yfir 200 þúsund dollara greidda í yfirvinnu, það eru um 25 milljónir í íslenskum krónum. Þessa miklu yfirvinna hefur meðal annars verið rakin til skógareldanna í Los Angeles en þeir hafa verið áberandi margir á undanförnum árum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?