Sunnudagur 08.desember 2019
Pressan

Þetta er hryðjuverkamaðurinn sem myrti fólk í London í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 08:19

Usman Khan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem stakk fimm manns með hnífi á London Bridge í gær heitir Usman Khan og er 28 ára gamall. Kona og maður létu lífið í árás mannsins. Khan var dæmdur hryðjuverkamaður á reynslulausn og var undir rafrænu eftirliti lögreglu. Lögregla skaut hann til bana í gær.

Khan var í níu manna hópi sem ráðgerði sprengjuárás á verðbréfahöllina í London (London Stock Exchange) og hann var sakfelldur árið 2012 en sleppt á reynslu fyrir um ári síðan. Khan er upprunalega frá Pakistan. Hann var staddur í London til að taka þátt í ráðstefnu um endurhæfingu fanga.

Sjá nánar á vef Sky

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dauði poppstjörnu kyndir undir umræðu um „njósnamyndavélafaraldur“

Dauði poppstjörnu kyndir undir umræðu um „njósnamyndavélafaraldur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða
Fyrir 3 dögum

Fluguveiði aðeins leyfð í Elliðaánum

Fluguveiði aðeins leyfð í Elliðaánum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ertu virkilega með svona stór brjóst?“

„Ertu virkilega með svona stór brjóst?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum