fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Pressan

Undarlegar upplifanir sumra kvenna – Upplifa „draugaspörk“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 07:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mögnuð stund þegar barn, í maga móður, byrjar að sparka og þær finna spörkin. Þetta getur síðan orðið þreytandi, finnst sumum að minnsta kosti, en ef þetta heldur áfram eftir að barnið er komið í heiminn er þetta nú eiginlega orðin undarleg upplifun.

En þetta gerist að sögn stundum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur ekki enn verið ritrýnd eða gefin út. New Scientist skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við Monash háskóla hafi spurt 197 konur út í svokölluð „draugaspörk“. 40 þeirra höfðu upplifað slík spörk.

Spörk sem þessi eiga sér að meðaltali stað 6,8 árum eftir fæðinguna. 20 prósent, þeirra sem upplifðu þetta, upplifðu þetta daglega. Ein konan upplifði þetta í 28 ár.

Flestum konum finnst þetta jákvæð upplifun og eiginlega smávegis nostalgía yfir þessu. En það er ekki upplifun kvenna sem hafa upplifað erfiðar og jafnvel óhamingjusamar fæðingar. Hjá þeim geta þessi draugaspörk valdið neikvæðum tilfinningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu
Fyrir 2 dögum

Örtröð við Hreðavatn um helgina

Örtröð við Hreðavatn um helgina
Fyrir 5 dögum

Bubbi búinn að sjá þrjá í Laxa í Kjós

Bubbi búinn að sjá þrjá í Laxa í Kjós
Fyrir 5 dögum

Einstakt tækifæri fyrir veiðimenn

Einstakt tækifæri fyrir veiðimenn