fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Pressan

Ósáttar klámstjörnur – Telja sér mismunað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar klámstjörnur og aðrir sem starfa í kynlífsiðnaðinum eru ósáttir við framgöngu Instagram á þessu ári. Samfélagsmiðillinn hefur eytt aðgöngum margra úr þessum hópi og segjast þeir ekki njóta jafnræðis á við aðra.

BBC skýrir frá þessu.

„Ég ætti að geta verið með Instagram eins og til dæmis Sharon Stone eða aðrir sem eru með samþykkta Instagramaðanga. En í raun er aðgangi mínum eytt.“

Er haft eftir Alana Evans sem er forseti samtaka klámmyndaleikara, Adult Performers Actors Guild. Hún er leiðandi í baráttu klámstjarna fyrir að fá að vera áfram á Instagram. Hún hefur tekið saman lista með nöfnum rúmlega 1.300 klámstjarna sem segja að Instagram hafi eytt aðgöngum þeirra á þeim grunni að brotið hafi verið gegn reglum miðilsins. Á engum þessara aðganga var sýnd nekt eða nokkuð tengt kynlífi.

BBC segir að mótmæli klámstjarnanna hafi orðið til þess að fulltrúar Instagram funduðu með þeim í júní. Þar náðist samkomulag um að stofnað yrði einhverskonar áfrýjunarkerfi fyrir aðganga sem hefur verið eytt. En þegar leið á sumarið lögðust samskipti fulltrúa klámstjarnanna og Instagram niður og áfram var haldið að eyða aðgöngum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg samsæriskenning – Segir CIA hafa samið ofursmell

Ótrúleg samsæriskenning – Segir CIA hafa samið ofursmell
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun
Fyrir 2 dögum

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hálf milljón breskra barna sveltur

Hálf milljón breskra barna sveltur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vara við árásargjörnum og svöngum rottum

Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna

Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna