fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Pressan

Stærsti vogunarsjóður heims veðjar á verðhrun á hlutabréfamörkuðum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 17:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veturinn verður dimmur og kaldur á hlutabréfamörkuðum heimsins ef marka má spá stærsta vogunarsjóðs heims, Bridgewater. Sjóðurinn hefur veðjað rúmlega einum milljarði dollara á að verð á hlutabréfamörkuðum lækki á næstu þremur mánuðum.

Wall Street Journal skýrir frá þessu. Bridgewater er sagt hafa fengið Goldman Sachs og Morgan Stanley, ásamt fleirum, til að veðja á að lykilvísitölur á borð við S&P 500 og Euro Stoxx 50 lækki fyrir 1. mars.

Þetta bendir til að sjóðurinn eigi ekki von á að lausn finnist á viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína á næstunni. Þetta stríð hefur staðið yfir mánuðum saman og hefur haldið hlutabréfamörkuðum heimsins í heljargreipum.

En þrátt fyrir að Bridgewater hafi lagt einn milljarð dollara undir þá er það aðeins brot af þeim peningum sem sjóðurinn er með í vörslu sinni en í heildina er hann með um 150 milljarða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Hitabeltisstormur gæti skollið á milljónaborg í fyrsta sinn í 129 ár

Hitabeltisstormur gæti skollið á milljónaborg í fyrsta sinn í 129 ár
Pressan
Í gær

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“
Pressan
Í gær

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma
Í gær

Systurnar settu í átta fiska

Systurnar settu í átta fiska
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður