Laugardagur 07.desember 2019
Pressan

Uppgjafahermaður gekk inn á lögreglustöð og játaði að hafa drepið foreldra sína

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 06:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Jacob Daniel Price, 30 ára, gekk inn á lögreglustöðina í Crestview í Flórída snemma á miðvikudag í síðustu viku var skyrtan hans blóðug. Það mátti tengja við að hann hafði myrt foreldra sína og drepið hundana þeirra tvo skömmu áður. Hann var kominn á lögreglustöðina til að játa þetta.

Lögreglumenn fóru heim til foreldra hans og fundu Robert Price, 56 ára, og Jolene Price, 51 árs, látin í svefnherberginu. Þau höfðu verið skotin í höfuðið.

New York Post skýrir frá þessu. Einnig fundust tveir smáhundar þeirra dauðir en tveir Schäferhundar voru ómeiddir.

Talskona lögreglunnar segir að ekki sé vitað af hverju Jacob myrti foreldra sína. Hann bjó heima hjá þeim. Hann gegndi herþjónustu frá 2009 til 2013 og var tvisvar sinnum sendur til Afganistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Gæludýrin og jólin
Pressan
Í gær

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða
Pressan
Í gær

„Spillingarlaust“ land þarf að horfast í augu við raunveruleikann

„Spillingarlaust“ land þarf að horfast í augu við raunveruleikann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var á atvinnuleysisbótum – Varð milljónamæringur á 10 dögum

Var á atvinnuleysisbótum – Varð milljónamæringur á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknirinn á 20 ára fangelsi yfir höfði sér

Læknirinn á 20 ára fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bauð milljónir fyrir upplýsingar um morðingjann – Nú hefur hún sjálf verið handtekin

Bauð milljónir fyrir upplýsingar um morðingjann – Nú hefur hún sjálf verið handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl