Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Ólæst fólk er tvisvar sinnum líklegra til að fá elliglöp

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvort fólk kann að lesa eða ekki getur skipt máli þegar kemur að því að forðast að fá elliglöp þegar aldurinn færist yfir. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar kanadískra vísindamanna.

Niðurstöður rannsóknar þeirra voru nýlega birtar í tímaritinu Neurology. Fram kemur að þeir hafi rannsakað 938 fullorðna, eldri en 65 ára, sem búa í Washington Heights í New York og hafa ekki lengri skólagöngu að baki en fjögur ár.

Vísindamennirnir heimsóttu fólkið og gerðu margvíslegar rannsóknir á minni fólksins, málnotkun og fleiru. Þeir gerðu einnig elliglapa mat á fólkinu út frá hefðbundnum viðmiðum.

Þeir sem eru ólæsir komu verst út úr prófunum. Þeir sem höfðu hvorki lært að lesa né skrifa reyndust tæplega þrisvar sinnum líklegri til að þjást af elliglöpum en þeir sem geta lesið.

Vísindamennirnir segja að ein af ástæðunum fyrir þessu geti verið að þeir sem læra ekki að lesa séu með minni hugræna starfsemi en þeir sem eru læsir.

Rannsóknin er hluti af langtímarannsókn sem hefur staðið yfir síðan 1992. Vísindamenn hafa á þeim tíma rætt við 6.500 íbúa í Washington Heights þegar þeir voru komnir á efri ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði