fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Matarsendlar gætu hafa verið sviknir um mörg hundruð milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 19:00

George W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti og síðar pizzasendill að störfum. Ætli hann hafi fengið þjórfé?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Door Dash er þriðja stærsta fyrirtæki heims hvað varðar heimsendingu á mat. Fyrirtækið er með starfsemi um alla Norður-Ameríku en markaðsverðmæti þess er rúmlega 10 milljarðar dollara. En nú er Karl Racine, saksóknari í Washington D.C., á eftir fyrirtækinu.

Hann hefur stefnt því fyrir að hafa kerfisbundið svikið matarsendlana um milljónir dollara í þjórfé á undanförnum árum og að hafa svikið viðskiptavini með þessu.

Málið hófst í mars þegar saksóknari hóf rannsókn á því eftir grein sem birtist á vefsíðunni Recode. Þar kom fram að allt það þjórfé sem viðskiptavinirnir höfðu greitt fyrirfram í gegnum app fyrirtækisins hafi ekki verið greitt til sendlanna heldur hafi það verið notað í launagreiðslur starfsfólks.

Í stefnu saksóknara kemur fram að þetta orki tvímælis, sé ruglandi og villi um fyrir viðskiptavinum sem séu hvattir til að greiða þjórfé án þess að þeim sé kynnt að það skili sér ekki til sendlanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Í gær

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang
Pressan
Fyrir 2 dögum

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri