fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Lá látinn í íbúð sinni í Stokkhólmi í þrjú ár

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 08:02

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fannst karlmaður um áttrætt látinn í íbúð sinni í Stokkhólmi. Lögreglan telur að um þrjú ár séu síðan hann lést. Það var nágranni mannsins sem gerði leigusala þeirra viðvart því honum fannst svo langt um liðið síðan hann sá manninn síðast.

Dagens Nyheter hefur eftir nágrannanum að hann hafi margoft kíkt inn um bréfalúguna hjá manninum og hafi furðað sig á öllum póstinum sem lá á gólfinu.

Lögreglan telur að miðað við póstinn, það sem var í ísskápnum og dagatal mannsins séu um þrjú ár síðan hann lést.  Sænska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi líklegast dáið snögglega, kveikt hafi verið á útvarpinu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag
Pressan
Í gær

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni