fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Getur verið að Greta Thunberg sé tímaferðalangur? Ljósmyndin sem er að gera allt vitlaust

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 06:00

Þessi ljósmynd er frá 1898. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur virkilega hugsast að sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg sé tímaferðalangur? Þetta er ein heitasta samsæriskenningin þessa dagana og má rekja hana til ljósmyndar sem var tekin í Yukon í Kanada 1898.

Á myndinni sjást þrjú börn að störfum í gullnámu. Myndin er í vörslu myndasafns Washington háskóla. Hún komst nýlega á flug á netinu eftir að einhver rak augun í að eitt barnið á henni er ótrúlega líkt Gretu. Myndin var einnig birt á Wikimedia.com fyrir fjórum árum, löngu áður en Greta varð þekkt.

Er svipur með þeim? Er þetta kannski Greta tímaferðalangur?

Samkvæmt umfjöllun International Business Time fór myndin á flug á netinu eftir að fjallað var um hana á YouTube-rásinni ArtAlien TV þann 15. nóvember. En eins og fyrr segir er myndin í vörslu myndasafns Washington háskóla og er þar í safni 817 ljósmynda undir heitinu „Photographs of Alaska and the Klondike, 1897-1901“ eftir Eric A. Hegg ljósmyndara.

Það er því spurning hvort Greta sé tímaferðalangur eða hvort hér sé einfaldlega um tvífara hennar að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?