fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Ævintýralegur fangaflótti í Danmörku – Skammbyssur faldar í köku

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 07:02

Hemin Dilshad Saleh. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn flúði Hemin Dilshad Saleh, 24 ára, af réttargeðdeildinni í Slagelse þar sem hann var vistaður. Hann er leiðtogi glæpagengisins NNV sem hefur staðið í blóðugum átökum við önnur glæpagengi í Kaupmannahöfn. Flóttinn var eins og atriði í kvikmynd.

Gestur hafði komið í heimsókn til Saleh og var með köku meðferðis í kassa. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Starfsfólk hafði lagt á borð fyrir félagana þegar þeir drógu skammbyssurnar upp úr kökunni og ógnuðu því. Þeir skutu að minnsta kosti einu skoti í gólfið til að leggja áherslu á kröfu sína um að vera hleypt út. Skammbyssa var síðan sett upp að hnakka eins starfsmanns og þeim sagt að ef þeir ýttu á neyðarhnappinn yrði hann skotinn.

Starfsfólkið hleypti tvímenningunum því út.

Saleh sætti hvorki einangrun né heimsóknarbanni og því var ekki haft sérstakt eftirlit með eða leitað á gestinum eða kíkt í kökukassann. Saleh var vistaður á deildinni þar sem hann átti að gangast undir geðrannsókn samkvæmt ákvörðun dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump