Föstudagur 13.desember 2019
Pressan

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 05:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir fjórum árum var fjárhagsstaða Stacey Dennis og fjölskyldu hennar ansi bágborinn. Hjónin höfðu bæði misst vinnuna, hún vegna niðurskurðar en hann vegna heilsufars síns. Þau sáu varla fram á að geta keypt mat handa dóttur sinni, Layla. Í örvæntingu sinni settist Stacey niður og teiknaði krúsidúllur á Valentínusardagskort.

Þetta var upphafði að því sem nú er milljónarekstur þeirra hjóna sem eru með tvo starfsmenn núna. Fyrirtæki þeirra heitir Love Layla eftir dóttur þeirra. Ársveltan er um 1,5 milljónir punda svo það er góður gangur í rekstrinum.

„Fyrsta kortið var með svolítið djarfan texta: Gleðilegan Valentínusardag – Viltu koma í trekant?“ Þetta var greinilega eitthvað sem fólki líkaði við því þetta seldist vel.“

Sagði hún í samtali við Metro.

Hún byrjaði að selja kortin á eBay og Etsy en fljótlega varð þetta svo umfangsmikið að hún sett eigin heimasíðu á laggirnar sem hún selur vörur sínar í gegnum.

Stacey starfaði áður sem grafískur hönnuður svo hún var ekki ókunnug því að teikna og hanna eitt og annað og það kom sér svo sannarlega vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG
Pressan
Í gær

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til
Pressan
Í gær

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Í gær

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings