fbpx
Laugardagur 31.október 2020
Pressan

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:00

Innanlandsflug í Kína hefur náð sér vel á strik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélögum er heimilt að taka hátt gjald fyrir að breyta nöfnum á flugmiðum. Þetta kvað umboðsmaður neytenda í Danmörku upp úr um nýlega. Það getur því verið dýrkeypt að skrifa rangt nafn þegar flugmiðar eru keyptir á netinu.

Flugfarþegi hafði kvartað til umboðsmannsins yfir því að hann var krafinn um sem svarar til um 35.000 íslenskra króna fyrir að breyta eftirnöfnum tveggja farþega. Af þessum sökum varð ferðin til Kanaríeyja töluvert dýrari en lagt var upp með.

Í niðurstöðunni kemur fram að gjaldið hafi ekki verið ósanngjarnt miðað við hvað önnur flugfélög krefjast fyrir nafnabreytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankað á ranga hurð – Slapp við keppnisbann

Bankað á ranga hurð – Slapp við keppnisbann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu

Fyrirtæki í eigu Bandidos-glæpamanna fór á hausinn – Fékk styrk frá ríkinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að miklu fleiri hafi látist af völdum COVID-19 í Mexíkó en skýrt hefur verið frá

Telja að miklu fleiri hafi látist af völdum COVID-19 í Mexíkó en skýrt hefur verið frá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit