fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
Pressan

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:00

Innanlandsflug í Kína hefur náð sér vel á strik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélögum er heimilt að taka hátt gjald fyrir að breyta nöfnum á flugmiðum. Þetta kvað umboðsmaður neytenda í Danmörku upp úr um nýlega. Það getur því verið dýrkeypt að skrifa rangt nafn þegar flugmiðar eru keyptir á netinu.

Flugfarþegi hafði kvartað til umboðsmannsins yfir því að hann var krafinn um sem svarar til um 35.000 íslenskra króna fyrir að breyta eftirnöfnum tveggja farþega. Af þessum sökum varð ferðin til Kanaríeyja töluvert dýrari en lagt var upp með.

Í niðurstöðunni kemur fram að gjaldið hafi ekki verið ósanngjarnt miðað við hvað önnur flugfélög krefjast fyrir nafnabreytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fyrir 2 dögum

Flott veiði síðustu daga í Vatnamótunum

Flott veiði síðustu daga í Vatnamótunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Seldi notaðar nærbuxur á netinu – Viðskiptavinum brá mjög þegar þeir komust að hver hafði átt þær

Seldi notaðar nærbuxur á netinu – Viðskiptavinum brá mjög þegar þeir komust að hver hafði átt þær