Mánudagur 09.desember 2019
Pressan

Tíu ríkustu fyrirtæki Bandaríkjanna sitja á ótrúlegum peningafjárhæðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 07:59

Það er mikið lagt undir. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu bandarísku fyrirtækin hafa grætt svo mikið að þau vita varla hvað þau eiga að gera við alla peningana. Af þeim sökum safnast gríðarlega mikið fjármagn upp hjá þeim og það veldur gremju hjá mörgum fjárfestum.

Microsoft situr á mestu eignunum samkvæmt frétt CNBC en fyrirtækið er með 136,6 milljarða dollara í lausafé og skammtímafjárfestingum. Þar á eftir kemur Bershire Hathaway fjárfestingafélag Warren Buffett með 128 milljarða dollar. Alphabet og Apple fylgja þar á eftir með rúmlega 100 milljarða dollara hvort fyrirtæki.

Að öllu jöfnu myndu fyrirtækin nota peningana til að kaupa önnur fyrirtæki eða til að greiða hluthöfum sínum arð. En það hafa þau ekki gert og eru ýmsar ástæður sagðar liggja að baki.

Christopher Eberle, greinandi hjá Nomura, sagði í samtali við CNBC að hann telji líklegt að fyrirtæki hafi í hyggju að kaupa önnur fyrirtæki en bíði eftir rétta tækifærinu. Verið sé að bíða eftir að toppi uppsveiflunnar sé náð og þegar leiðin liggi niður á við hefjist fyrirtækin handa við að kaupa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banani seldist á 15 milljónir

Banani seldist á 15 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal