fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Japanskar konur vilja fá að nota gleraugu í vinnunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 07:02

Japanski fáninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japönsk fyrirtæki sæta mikilli gagnrýni eftir að skýrt var frá því að konum sé bannað að nota gleraugu í vinnunni. Þær eiga að taka gleraugun af þegar þær eru í vinnunni. Þetta hljómar ansi undarlega en er samt svolítið sem margar konur standa frammi fyrir.

The Guardian skýrir frá þessu. Þetta var afhjúpaði í japönskum sjónvarpsþætti. Fram kom að mörg fyrirtæki krefjist þess að konu taki gleraugun niður þegar þær eru í vinnunni. Ástæðan er sögð vera að það sé „dónalegt“ gagnvart viðskiptavinum að vera með gleraugu eða að gleraugun passi ekki við einkennisfatnaðinn.

Margar konur mótmæltu þessu á Twitter og fóru að segja frá reynslu sinni af sérstökum reglum um klæðnað þeirra á vinnustöðum.

„Ef reglurnar banna konum að nota gleraugu er það kynjamismunun.“

Sagði Kanae Doi, forstjóri Human Rights Watch í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug