fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Ný rannsókn – Karlar falla fyrir konum sem láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:00

Skyldi Meghan hafa hvílt líkamsþyngdina á öðrum fæti þegar þau hittust fyrst?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna það sem flestir vissu kannski fyrir, að karlar falla helst fyrir konum sem láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum. Rannsóknin er þó lítil því aðeins 68 manns tóku þátt í henni.

Samkvæmt niðurstöðunum er það góð leið fyrir konur sem vilja ganga í augun á hinu kyninu að láta líkamsþyngdina hvíla á öðrum fætinum og um leið sveigja efri hluta líkamans örlítið. Þetta virkar meira aðlaðandi á karla samkvæmt niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við University of British Columbia í Kanada. The Guardian skýrir frá þessu.

Vísindamennirnir gerðu þrívíddarmyndir af konum og sýndu 68 manns af báðum kynjum. Á meðan fólki virti myndirnar fyrir sér voru augnhreyfingar þess skráðar nákvæmlega. Báðum kynjum fannst kona, sem hvíldi líkamsþyngdina á öðrum fæti, meira aðlaðandi en þó voru fleiri karlar en konur þessarar skoðunar.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í Archives of Sexual Behavior.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump