fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
Pressan

Gat ekki fengið dæturnar til að sofa – Snilldarbragð hennar slær í gegn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 08:20

Svona á að gera þetta. Mynd:Facebook/Jessica D‘Entremont

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig fær maður börnin til að sofna á skikkanlegum tíma á kvöldin? Þetta er eitthvað sem flestir foreldrar hafa eflaust einhvern tímann velt fyrir sér.  Hin bandaríska Jessica D‘Entremont varð nýlega að leita nýrra leiða til að fá dætur sína til að sofna þegar þær voru sérstaklega orkumiklar og fjörugar að kvöldi. En lausnin var einföld og hefur heldur betur slegið í gegn í netheimum.

Dæturnar, Emma 4 ára og Hannelore 3 ára, voru sérstaklega orkumiklar eftir að fjölskyldan kom heim og gátu ekki verið kyrrar í eitt augnablik. Hún vissi því að það myndi kalla á grát og mikla erfiðleika að koma þeim í háttinn. Þetta sagði hún í samtali við Today.

En síðan datt hún niður á ofureinfalda lausn. Hún bað stúlkurnar um að fara í náttföt sem lýsa í myrkri, álíka og stjörnur sem mörg börn hafa hangandi í herbergjum sínum. Því næst bað hún þær um að leggjast á gólfið og liggja þar alveg kyrrar til að náttfötin gætu „hlaðið“ sig.

Þetta virkaði vel og ró komst á og dæturnar gátu síðan sofnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng
Pressan
Fyrir 2 dögum

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega
Fyrir 3 dögum

Farið að síga á seinni hlutann

Farið að síga á seinni hlutann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja hætta að kalla Holland Holland

Vilja hætta að kalla Holland Holland