Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Pressan

Gat ekki fengið dæturnar til að sofa – Snilldarbragð hennar slær í gegn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 08:20

Svona á að gera þetta. Mynd:Facebook/Jessica D‘Entremont

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig fær maður börnin til að sofna á skikkanlegum tíma á kvöldin? Þetta er eitthvað sem flestir foreldrar hafa eflaust einhvern tímann velt fyrir sér.  Hin bandaríska Jessica D‘Entremont varð nýlega að leita nýrra leiða til að fá dætur sína til að sofna þegar þær voru sérstaklega orkumiklar og fjörugar að kvöldi. En lausnin var einföld og hefur heldur betur slegið í gegn í netheimum.

Dæturnar, Emma 4 ára og Hannelore 3 ára, voru sérstaklega orkumiklar eftir að fjölskyldan kom heim og gátu ekki verið kyrrar í eitt augnablik. Hún vissi því að það myndi kalla á grát og mikla erfiðleika að koma þeim í háttinn. Þetta sagði hún í samtali við Today.

En síðan datt hún niður á ofureinfalda lausn. Hún bað stúlkurnar um að fara í náttföt sem lýsa í myrkri, álíka og stjörnur sem mörg börn hafa hangandi í herbergjum sínum. Því næst bað hún þær um að leggjast á gólfið og liggja þar alveg kyrrar til að náttfötin gætu „hlaðið“ sig.

Þetta virkaði vel og ró komst á og dæturnar gátu síðan sofnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange
Pressan
Í gær

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar
Pressan
Í gær

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun