Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Pressan

Gerðu óhugnanlega uppgötvun í herbergi dóttur sinnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. október 2019 20:00

Þetta var meðal annars í herberginu. Mynd:Hillsborough County Sheriffs Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar hinnar 27 ára Michelle Kolts trúðu ekki eigin augum þegar þau fóru inn í herbergi hennar í síðustu viku. Í stað þess að finna snyrtivörur, tímarit og dagbækur fundu þau mikið af vopnum og búnaði til sprengjugerðar.

Í herberginu voru 24 rörasprengjur, 23 hnífar, fjöldi skammbyssa, riffla og bóka um fjöldamorð, hryðjuverk og sprengjugerð.

Samkvæmt frétt ABC News höfðu foreldrarnir samband við lögregluna. Á fréttamannafundi sagði Chad Chrionister, lögreglustjóri í Flórída, að ef sprengjurnar hefðu verið notaðar hefði það getað kostað fjölda mannslífa.

Það var einmitt það sem Michelle hafði í hyggju. Hún hafði fyllt sprengjurnar af nöglum og málmkúlum til að þær myndu valda sem mestum skaða.

Hún hafði viðað ýmsu að sér. Mynd:Hillsborough County Sheriffs Office

Michelle var handtekin án mikilla vandkvæða.

Lögreglustjórinn hrósaði foreldrum hennar fyrir að hafa haft samband við lögregluna og sagði það hafa bjargað fjölda mannslífa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange
Pressan
Í gær

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar
Pressan
Í gær

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun