fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Pressan

Tekin ölvuð við akstur – „Þetta var skónum að kenna“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Leadbeater, 25 ára, starfsmaður undirfatafyrirtækisins Victoria‘s Secret var nýlega handtekin grunuð um ölvun við akstur í Manchester á Englandi. Hún ók þar um götur á Ford Mustang bifreið sinni. Áfengismagnið í blóði hennar var langt yfir leyfilegum mörkum.

Manchester Evening News skýrir frá þessu. Fram kemur að málið hafi verið tekið fyrir hjá dómi í síðustu viku og byggðist málsvörn Katie á því að allt hafi þetta verið skóm hennar að kenna.

Verjandi hennar, Ashley Barnes, sagði að Katie hafi verið í sandölum.

„Hún var úti að skemmta sér og var í fínu skónum sínum en skipti síðan yfir í sandala því það var þægilegra að keyra í þeim. Ef hún var í ójafnvægi getur það aðeins verið vegna skófatnaðarins.“

Dómari var þó ekki á því að skórnir hefðu skipt höfuðmáli varðandi ölvunaraksturinn og svipti Katie ökuréttindum í 12 mánuði og sektaði hana um sem svarar til 60.000 íslenskra króna og gerði henni að greiða sem nemur tæplega 80.000 íslenskum krónum í sakarkostnað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn
Pressan
Í gær

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni
Pressan
Í gær

Seldu kornabörn á Instagram

Seldu kornabörn á Instagram
Pressan
Í gær

Hörmulegt slys – 8 ára barn, móðir þess og afi drukknuðu í sundlaug

Hörmulegt slys – 8 ára barn, móðir þess og afi drukknuðu í sundlaug
Pressan
Fyrir 2 dögum

Coca-Cola gerir 30 daga hlé á auglýsingum á samfélagsmiðlum

Coca-Cola gerir 30 daga hlé á auglýsingum á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir Danir dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð

Tveir Danir dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð
Fyrir 3 dögum

Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel

Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar