fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Góð viðkoma hjá norska bjarnarstofninum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 18:30

Brúnbjörn. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúnbirnir eru alfriðaðir í Noregi enda taldir í útrýmingarhættu. En í síðustu viku bárust góðar fréttir af viðkomu stofnsins. Vöktun og rannsóknir leiddu í ljós að á síðasta ári voru fleiri birnir og húnar í landinu en nokkru sinni undanfarin tíu ár.

Samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla var vitað um 138 birni í landinu á síðasta ári. 63 kvendýr og 75 karldýr. Þetta er 13 dýrum fleira en 2017 og um leið mesti fjöldi sem vitað er um síðan 2009 en þá hófst vöktun á bjarnarstofninum.

Frá 2009 hafa vísindamenn rannsakað saur bjarna og hár af þeim til að kortleggja stærð stofnins, mat á stofnstærðinni er byggt á þessum rannsóknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Í gær

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur