fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Sprengja sprengd í mosku: Minnsta kosti 60 manns hafa látið lífið

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. október 2019 16:58

Kabúl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moska í austur Afganistan stendur nú í rústum.

Sprengja var sprengd í moskunni sem varð til þess að þakið féll og að minnsta kosti 60 manns létust samkvæmt frétt frá AP. Einnig kemur fram að tugir fólks eru særðir. Enn hefur enginn lýst yfir ábyrgð á árásinni en bæði Talíbanar og ISIS hafa verið virkir í austur Afganistan. Attaullah Khogyani, talsmaður landsstjórans í Nangarhar sýslu, segir að sprengjunni hafi verið komið fyrir undir pontu í moskunni.

„Bæði menn og börn eru á meðal þeirra sem létust og særðust í árásinni.“

Þessi árás kemur einungis einum degi eftir að Sameinuðu Þjóðirnar gáfu út skýrslu sem fjallaði um andlát Afgana í stríðinu en þau hafa aldrei veirð fleiri. Í skýrslunni er það tekið fram að aldrei hafa fleiri látist á mánaðartímabili heldur en í júlí á þessu ári. Einnig kom það fram að 2.563 almennir borgarar hafi látist á fyrstu mánuðum ársins en 5.676 hafa særst.  .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu