fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Pressan

Starfsfólk á hjúkrunarheimili lét heilabilaða sjúklinga slást: „Kýldu hana í andlitið!“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2019 16:39

Starfskonurnar sem eru ákærðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír kvenkyns starfsmenn á hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Norður-Karólínu hafa verið handteknir, sakaðir um að etja sjúklingum með vitglöp út í slagsmál. Konurnar þrjár eru Marilyn Latish McKey 32 ára, Tonacia Yvonne Tyson tvítug, og Taneshia Deshawn Jordan 26 ára. Hafa þær verið ákærðar fyrir árás á einstakling með fötlun.

Þetta kemur fram á Huffington Post og miðillinn er með myndupptökur af slagsmálum þar sem meðal annars heyrist ein starfskonan kalla: „Kýldu hana í andlitið!“ Myndskeiðin sýna slagsmál milli sjúklinga þar sem konurnar hetja óspart til ofbeldis. Einnig sést ein þeirra ýta harkalega við sjúklingi. Ein kvennanna tók ofbeldið upp á snjallsíma sinn og hefur Huffington Post hluta þeirra gagna undir höndum. Þá kemur fram á einni upptöku að yfirmaður starfskvennanna virðist hafa sýnt mikið tómlæti gagnvart því sem þarna fór fram því einu sinni þegar hún var kölluð á vettvang vegna slagsmálanna brosti hún en spurði ekkert út í þau, heldur bendir á einn sjúklinginn sem hafði orðið fyrir ofbeldi og skipaði honum upp í rúm.

Réttarhöld yfir starfskonunum hefjast 14. nóvember.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd
Pressan
Í gær

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning
Fyrir 4 dögum

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli