fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Stórbanki ætlar að segja 10.000 starfsmönnum upp

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórbankinn HSBC ætlar að fækka verulega í starfsliði sínu en 10.000 stöður verða lagðar niður hjá bankanum. Þetta svarar til fjögurra prósenta fækkunar starfsmanna. Í fyrstu verða það launahæstu starfsmennirnir sem verða fyrir barðinu á niðurskurðinum.

Financial Times skýrir frá þessu. Blaðið hefur eftir heimildarmanni að innan bankans hafi verið vitað árum saman að lækka þyrfti rekstrarkostnaðinn sem er að stórum hluta launakostnaður. Nú verði byrjað að gera eitthvað í því.

Talsmenn bankans hafa ekki viljað tjá sig um málið.

HSBC er sjöundi stærsti banki heims og er hann með útibú víða um heim. Í lok júní voru 237.685 starfsmenn hjá bankanum.

Heimildarmaður Financial Times sagði að væntanlega verði tilkynnt um niðurskurðinn síðar í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug