fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Pressan

PayPal hættir þátttöku í rafmynt Facebook

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. október 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur ákveðið að hætta þátttöku í verkefni sem snýst um að þróa og markaðssetja nýja rafmynt Facebook en hún hefur fengið heitið Libra. PayPal tilkynnti þetta á föstudaginn en skýrði ekki frá ástæðum þessarar ákvörðunar.

Facebook kynnti Libra til sögunnar í júní. Yfirvöld í mörgum ríkjum hafa gagnrýnt Libra og frönsk og þýsk yfirvöld hafa heitið að banna Libra á Facebook.

Í yfirlýsingu PayPal segir að fyrirtækið styðji Libra en hafi ákveðið að einblína á eigin kjarnarekstur. 28 fyrirtæki komu upprunalega að Libra, þar á meðal Visa, Uber og góðgerðarsamtökin Mercy Corps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni
Pressan
Í gær

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir létust í skelfilegu lestarslysi á landamærum Þýskalands og Tékklands

Tveir létust í skelfilegu lestarslysi á landamærum Þýskalands og Tékklands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð
Fyrir 3 dögum

Verð á ánamaðki komið yfir 200 kall

Verð á ánamaðki komið yfir 200 kall