fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Pressan

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. október 2019 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfætt stúlkubarn fannst í gröf í Uttar Pradesh í Norður-Indlandi, en grunur leikur á að barnið hafi verið grafið lifandi. Frá þessu segir BBC.

Það var innfæddur sem fann stúlkuna og bjargaði henni, en hann var á grafreitnum til að jarða sína eigin dóttur sem lést nokkrum mínútum eftir fæðingu.

Stúlkubarnið var flutt með hraði á sjúkrahús og er líðan þess góð. Lögreglan reynir nú af fremsta megni að finna foreldrana og hver gróf stúlkuna lifandi.

Kynjamisrétti í Indlandi er með því verra sem fyrirfinnst í heiminum og oft litið á konur og stúlkur sem fjárhagslega byrði, sér í lagi í fátækari hverfum og borgum.

Algengara er að fóstrum sé eytt á ólöglegan hátt ef upp kemst að um stúlkubarn er að ræða. Hins vegar er einnig algengt að stúlkubörn séu myrt rétt eftir fæðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19
Pressan
Í gær

„Kynlífsþræla“-presturinn fannst látinn – Ásakaður um alvarlegan glæp

„Kynlífsþræla“-presturinn fannst látinn – Ásakaður um alvarlegan glæp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eigandi fatarisa leysir frá skjóðunni um verðmæti fasteignaveldis síns

Eigandi fatarisa leysir frá skjóðunni um verðmæti fasteignaveldis síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í Hollandi

Fundu leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í Hollandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum
Fyrir 5 dögum

Hlakka til að taka fleiri laxa í sumar

Hlakka til að taka fleiri laxa í sumar