Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Pressan

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. október 2019 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfætt stúlkubarn fannst í gröf í Uttar Pradesh í Norður-Indlandi, en grunur leikur á að barnið hafi verið grafið lifandi. Frá þessu segir BBC.

Það var innfæddur sem fann stúlkuna og bjargaði henni, en hann var á grafreitnum til að jarða sína eigin dóttur sem lést nokkrum mínútum eftir fæðingu.

Stúlkubarnið var flutt með hraði á sjúkrahús og er líðan þess góð. Lögreglan reynir nú af fremsta megni að finna foreldrana og hver gróf stúlkuna lifandi.

Kynjamisrétti í Indlandi er með því verra sem fyrirfinnst í heiminum og oft litið á konur og stúlkur sem fjárhagslega byrði, sér í lagi í fátækari hverfum og borgum.

Algengara er að fóstrum sé eytt á ólöglegan hátt ef upp kemst að um stúlkubarn er að ræða. Hins vegar er einnig algengt að stúlkubörn séu myrt rétt eftir fæðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Englaskóli Mörthu Lovísu skilar litlum hagnaði

Englaskóli Mörthu Lovísu skilar litlum hagnaði
Pressan
Í gær

Tveir Norður-Kóreumenn sendir heim frá Suður-Kóreu – Myrtu 16 félaga sína

Tveir Norður-Kóreumenn sendir heim frá Suður-Kóreu – Myrtu 16 félaga sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvæntar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan er með farsíma hennar

Óvæntar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan er með farsíma hennar
Fyrir 3 dögum

Varla fugl að fá um helgina á Holtavörðuheiðinni

Varla fugl að fá um helgina á Holtavörðuheiðinni