fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. október 2019 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfætt stúlkubarn fannst í gröf í Uttar Pradesh í Norður-Indlandi, en grunur leikur á að barnið hafi verið grafið lifandi. Frá þessu segir BBC.

Það var innfæddur sem fann stúlkuna og bjargaði henni, en hann var á grafreitnum til að jarða sína eigin dóttur sem lést nokkrum mínútum eftir fæðingu.

Stúlkubarnið var flutt með hraði á sjúkrahús og er líðan þess góð. Lögreglan reynir nú af fremsta megni að finna foreldrana og hver gróf stúlkuna lifandi.

Kynjamisrétti í Indlandi er með því verra sem fyrirfinnst í heiminum og oft litið á konur og stúlkur sem fjárhagslega byrði, sér í lagi í fátækari hverfum og borgum.

Algengara er að fóstrum sé eytt á ólöglegan hátt ef upp kemst að um stúlkubarn er að ræða. Hins vegar er einnig algengt að stúlkubörn séu myrt rétt eftir fæðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“