fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Pressan

Óttast að fellibylurinn verði svipaður og árið 1958

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 11. október 2019 14:30

Fellibylir geta orsakað óveðursskjálfta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Japan hafa hvatt íbúa til að vera á varðbergi vegna fellibyls sem mun ríða yfir landið um helgina. Yfirvöld hafa einkum áhyggjur af þéttbýlum svæðum en óttast er að fellibylurinn muni láta verulega til sín taka í Tókýó og nágrenni.

Yfirvöld hafa hvatt íbúa á hættusvæðum til að yfirgefa heimili og aðra til að tryggja nægar birgðir af mat og vatni. Viðbúið er að mjög mikil úrkoma fylgi fellibylnum með tilheyrandi ofsaveðri.

Yasushi Kajihara, yfirmaður á japönsku veðurstofunni, segir að fellibylurinn sem ríður yfir um helgina minni um margt á fellibyl sem reið yfir árið 1958 og olli miklu tjóni. Honum fylgdi gríðarleg úrkoma og varð tjón á um 500 þúsund heimilum. Þá létust 1.200 manns í óveðrinu.

Tókýó er ein fjölmennasta borg heims en stendur að stóru leyti undir sjávarmáli. Veðurfræðingar segja að allt að fimm milljónir manna gætu neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna flóða ef allt fer á versta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd
Pressan
Í gær

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning
Fyrir 4 dögum

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli