fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Pressan

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 11. október 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abiy Ahmedforsætiráðherra Eþíópíu, fær friðarverðlaun Nóbels árið 2019. Þetta var tilkynnt í morgun en verðlaunin fær hann fyrir að tryggja frið og samvinnu ríkja í þágu friðar.

Eþíópía batt enda á 20 ára deilur við nágrannaríkið Eritreu fyrir skemmstu, en deilurnar höfðu staðið síðan í stríðinu milli ríkjanna sem stóð yfir frá 1998 til 2000.

Ahmed fær verðlaunin afhent í desember.

Alls var 301 tilnefndur til friðarverðlaunanna að þessu sinni, þar af 223 einstaklingar og 78 samtök. Margir spáðu því að hin sænska Greta Thunberg myndi fá verðlaunin en þau féllu í skaut Ahmeds að þessu sinni.

Ahmed varð forsætisráðherra Eþíópíu í apríl 2018 og þykir hann bæði nokkuð frjálslyndur og umburðarlyndur í garð stjórnarandstæðinga. Þannig fyrirskipaði hann að þúsundum stjórnarandstæðinga sem sátu í fangelsi yrði sleppt úr haldi og þá gerði hann einstaklingum í útlegð kleift að snúa heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd
Pressan
Í gær

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum

Leituðu að mannabeinum í Tiger King-garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning
Fyrir 4 dögum

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú

Mest af laxi í Leirvogsá fyrir neðan brú
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli

Áratugagömul ummæli urðu yfirmanni hjá Boeing að falli