Þriðjudagur 19.nóvember 2019
Pressan

Fannst eftir 17 ár á flótta – Hafðist við í helli

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 07:55

Þarna hafðist hann við í 17 ár. Mynd: Yongshan Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 17 árum flúði Kínverjinn Song Jiang úr fangelsi en þar sat hann vegna ákæru um að hann hefði stundað mansal. Eftir það spurðist ekki neitt til hans fyrr en í síðustu viku þegar lögreglan fann hann.

New Zealand Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið dróni á vegum lögreglunnar sem kom upp um Jiang. Í eftirlitsflugi sást glitta í eitthvað blátt á milli trjáa. Því var ákveðið að fljúga drónanum nær til að kanna hvað væri þarna.

Þá sást rusl og og þegar farið var enn nær sást inngangur að litlum helli. Þar hafðist Jiang við og hafði gert í öll þessi ár.

Dvölin og einveran hafði sett mark sitt á hann. Hellirinn var aðeins 1,6 fermetrar að stærð. Jiang átti erfitt með mál og önnur samskipti við lögreglumennina eftir þessa löngu einveru. Hann gat þó sagt þeim að hann hefði sótt sér vatn í á nærri hellinum og hefði eldað mat yfir litlum bálköstum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Bestu háskólar heims slást um níu ára dreng – Vilja að hann taki doktorsgráðu hjá þeim

Bestu háskólar heims slást um níu ára dreng – Vilja að hann taki doktorsgráðu hjá þeim
Pressan
Í gær

1.600 skammbyssur norska hersins eru týndar

1.600 skammbyssur norska hersins eru týndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forfeður okkar gengu uppréttir miklu fyrr en áður var talið

Forfeður okkar gengu uppréttir miklu fyrr en áður var talið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hræðileg framtíðarsýn – Afleiðingarnar verða skelfilegar

Hræðileg framtíðarsýn – Afleiðingarnar verða skelfilegar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann var í fyrirsvari fyrir innleiðingu laga um framhjáhald – Fékk að bragða á eigin meðali

Hann var í fyrirsvari fyrir innleiðingu laga um framhjáhald – Fékk að bragða á eigin meðali
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nærri dauða en lífi eftir að hafa stundað kynlíf með eiginmanninum

Nærri dauða en lífi eftir að hafa stundað kynlíf með eiginmanninum