fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Drekkur þú te? Þá færðu slæmar fréttir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 5. október 2019 20:30

Þeir eru ekki alveg hættulausir þessir tepokar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að tepokar gefa frá sér milljarða af örsmáum plastögnum sem fara inn í líkamann. Rannsókn vísindamanna við McGill háskólann í Kanada sýnir að þegar tepokar eru settir í sjóðandi vatn, 95 gráðu heitt, losna um 11,6 milljarðar örsmárra plastagna úr þeim.

Þetta er mun meira magn en vísindamenn töldu áður að væru í tepokum segir The Guardian. Samkvæmt niðurstöðum annarra rannsókna borðar meðalmanneskjan að minnsta kosti 50.000 örsmáar agnir af plasti árlega og andar álíka miklu magni að sér.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í tímaritinu Environmental Science and Technology. Fjórar tegundir tepoka voru rannsakaðar en pokarnir voru allir gerðir úr efnum sem innihalda plast.

Þeir voru opnaðir, þvegnir og síðan dýft í sjóðandi vatn þar sem þeir voru í fimm mínútur áður en þeir voru rannsakaðir ofan í kjölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Í gær

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 2 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða