fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

IKEA fjárfestir í vindmyllum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:30

IKEA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA er stærsti húsgagnaframleiðandi heims og þekkt um allan heim. Nú ætlar fyrirtækið að láta að sér kveða hvað varðar notkun umhverfisvænnar orku. Fyrirtækið er að ganga frá kaupum á hlutabréfum í sjö vindmyllugörðum (það eru stór svæði með fjölda vindmylla) í Rúmeníu fyrir sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna. Tilgangurinn er að IKEA verði sjálft sér nægt um umhverfisvænt rafmagn.

Það er danska vindmyllufyrirtækið Vestas sem á vindmyllugarðana. IKEA hyggst kaupa 80% hlut í þeim. Bloomberg skýrir frá þessu. Rafmagnsframleiðslan í þessum vindmyllugörðum er um 171 mw en það svarar til rafmagnsnotkunar 65 IKEA-verslana.

Fyrr á árinu keypti IKEA hlut í þýska vindmyllufyrirtækinu Veja Mate og á nú 900.000 sólarsellur í 14 löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?