fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Sigraðist tvisvar á krabbameini – Vann síðan 570 milljónir í lottóinu

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög heppinn,“ segir Stu MacDonald, Bandaríkjamaður í Oregon-ríki, sem vann 4,6 milljónir Bandaríkjadala í lottóinu á dögunum. Stu þessi hefur tvisvar fengið krabbamein en í bæði skiptin haft betur.

Í frétt ABC News kemur fram að MacDonald hafi keypt vinningsmiðann á kaffihúsi í bænum Bend í Oregon þann 7. September. Eiginkona hans, Claudia, hefur vanalega séð um miðakaupinn en í þetta skiptið sá hann um það þar sem hún gleymdi að kaupa miða.

Stu ákvað að fá vinninginn í einni greiðslu en við það lækkar heildarupphæðin niður í 2,3 milljónir dala. Það er engu að síður dágóð summa sem ætti að geta nýst Stu og fjölskyldu hans vel á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug