Föstudagur 21.febrúar 2020
Pressan

Óheppilegt sjálfsfróunaraugnablik hjá Oliver – „Nei, nei, nei, þetta er mynd af mömmu“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það kemur fyrir. Stundum gerast hlutir sem gera lífið svo einstakt og skemmtilegt.“ Sagði danska fyrirsætan Oliver Bjerrehuus í samtali við BT um atburð sem átti sér stað þegar hann var 14-15 ára og hann sagði nýlega frá í spjallþættinum „Kaffe og kage, frem og tilbage.“

Þar skýrði Oliver frá vandræðalegu augnabliki þegar hann var eitt sinn að fróa sér.

„Þetta var fyrir daga internetsins og maður varð að fara út og ná sér í fyrsta klámblaðið. Við drengirnir köstuðum upp á hver ætti að kaupa það í sjoppunni því þetta var auðvitað mjög, mjög vandræðalegt.“

Þeir náðu sér þó í Ugens Rapport (sem var vinsælasta danska klámblaðið fyrir tíma internetsins) og fóru með heim.

„Því er auðvitað flett fram og aftur og síðan þarf ég auðvitað að fara afsíðis og fróa mér yfir því. Opnan í blaðinu var mynd úr kvikmyndinni „I Tyrens Tegns“ (Í Nautsmerkinu sem var erótísk mynd sem móðir hans, Susaenne Bjerrehus lék í). Ég kastaði blaðinu auðvitað frá mér og hljóp öskrandi út af klósettinu. Vinir mínir sögðu: „Hvað gengur á?“ „Nei, nei, nei, þetta er mynd af mömmu.“ Þá sagði góður vinur minn: „Nú, frábært“ og síðan fór hann með blaðið og læsti sig inni á klósetti með það. Ég sá þessa mynd aldrei aftur því blaðið svar svo klístrað saman þegar hann var búinn með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?
Pressan
Í gær

Sérfræðingar telja að einangrun skemmtiferðaskips hafi getað aukið smithættuna

Sérfræðingar telja að einangrun skemmtiferðaskips hafi getað aukið smithættuna
Pressan
Í gær

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu
Pressan
Í gær

Móðir ákærð fyrir að bursta ekki tennur sonar síns

Móðir ákærð fyrir að bursta ekki tennur sonar síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta vissir þú ekki um hor

Þetta vissir þú ekki um hor