fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Stal bíl eldri manns á meðan hann ræddi við sjúkraflutningamenn – „Það eru greinilega engin takmörk á hversu lágt fólk getur lagst“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt föstudags í síðustu viku var sjúkrabíll kallaður að húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Þaðan þurfti að flytja veika manneskju á sjúkrahúsið í borginni. Eldri maður, íbúi í húsinu, ætlaði að aka á eftir sjúkrabílnum á sjúkrahúsið. Skömmu áður en leggja átti af stað steig hann út úr bíl sínum til að ræða við sjúkraflutningamennina.

Á meðan hann stóð og ræddi við þá koma maður aðvífandi, settist inn í bíl hans og ók á brott.

„Það eru greinilega engin takmörk á hversu lágt fólk getur lagst.“

Sagði varðstjóri lögreglunnar í Óðinsvéum í samtali við TV2.

Bíllinn er splunkunýr Citroen C3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?