fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

„Frá því að vera elskuð yfir í að vera óþolandi á hálfu ári“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. september 2019 07:45

Meghan Markle

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Djöfull. Skrímsli. Ómerkingur.“ Það eru þung orð sem falla í garð Meghan Markle, hertogaynju og eiginkonu Harry Bretaprins, í nýrri ástralskri heimildamynd frá 60 Minutes. Þar er rætt við fjölda breskra álitsgjafa um hvernig hertogaynjunni hefur, að þeirra mati, tekist á aðeins hálfu ári að verða óþolandi í stað þess að vera elskuð af almenningi.

„Meghan Markle er mesti hræsnarinn.“ Segir einn álitsgjafinn og vísar þar til þess að hertogaynjan grípi öll tækifæri til að tala um loftslagsmáli en síðan ferðist þau hjónin um heiminn í einkaþotum.

Lizzie Cundy, sjónvarpsstjarna og fyrrum vinkona Meghan, meira en gefur í skyn að Meghan sé aðeins á höttunum eftir auði og áhrifum.

„Mér finnst að sú Meghan, sem ég þekkti, hafi breyst í konu sem er stjórnsöm. Hún vildi eignast frægan kærasta.“

Katie Hopkins, kaupsýslukona, skefur ekki utan af hlutunum og segir Meghan vera „engan“.

Sjónvarpsstöðin hefur birt kynningarmyndband fyrir þáttinn á samfélagsmiðla og ber það heitið „#Megxit! How Meghan Markle lost her sparkle.“

„Frá því að vera elskuð yfir í að vera óþolandi á hálfu ári. Hvað fór úrskeiðis hjá Meghan og hvaða áhrif hefur það á Harry?“ spyrja 60 Minutes í tísti sem hefur verið harðlega gagnrýnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug