fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Enn blæðir Boeing – Þurfa að ráða mörg hundruð manns til að passa flugvélar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 08:00

Boeing 737 MAX 8

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningarnir streyma úr sjóðum Boeing flugvélaframleiðandans vegna vandræðanna með 737 Max vélarnar sem hafa verið kyrrsettar mánuðum saman. Á flugvelli í Washington geymir Boeing mörg hundruð slíkar vélar, sem eru tilbúnar til notkunar en ekki má nota, og bíður þess að vélarnar fái flugleyfi á nýjan leik.

Vandræðin hófust eftir tvö flugslys í Eþíópíu og Indónesíu en í þeim fórust 346 manns. Galla í 737 Max vélunum er kennt um slysin.

Nú hefur Boeing þurft að ráða mörg hundruð starfsmenn til þess að gæta flugvélanna á flugvellinum Í Washington, halda þeim við og sinna því sem þarf að sinna í kringum þær. Vélarnar eru fyrir flugfélög sem höfðu pantað þær en bíða þess að flugbanninu verði aflétt en ekki er vitað hvenær það verður.

Á öðrum ársfjórðungi nam tap Boeing 3 milljörðum dollar og er að mestu tilkomið vegna vandræðanna með 737 Max vélarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?