fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Enn blæðir Boeing – Þurfa að ráða mörg hundruð manns til að passa flugvélar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 08:00

Boeing 737 MAX 8

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningarnir streyma úr sjóðum Boeing flugvélaframleiðandans vegna vandræðanna með 737 Max vélarnar sem hafa verið kyrrsettar mánuðum saman. Á flugvelli í Washington geymir Boeing mörg hundruð slíkar vélar, sem eru tilbúnar til notkunar en ekki má nota, og bíður þess að vélarnar fái flugleyfi á nýjan leik.

Vandræðin hófust eftir tvö flugslys í Eþíópíu og Indónesíu en í þeim fórust 346 manns. Galla í 737 Max vélunum er kennt um slysin.

Nú hefur Boeing þurft að ráða mörg hundruð starfsmenn til þess að gæta flugvélanna á flugvellinum Í Washington, halda þeim við og sinna því sem þarf að sinna í kringum þær. Vélarnar eru fyrir flugfélög sem höfðu pantað þær en bíða þess að flugbanninu verði aflétt en ekki er vitað hvenær það verður.

Á öðrum ársfjórðungi nam tap Boeing 3 milljörðum dollar og er að mestu tilkomið vegna vandræðanna með 737 Max vélarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina