fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Myndaði undir pils rúmlega 500 kvenna

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Madrid, höfuðborg Spánar, handtók 53 ára Kólumbíumann á dögunum en sá er grunaður um að hafa stundað það að taka myndir undir pils kvenna og stúlkna. Lögreglan hefur borið kennsl á 555 fórnarlömb, en í þeim hópi eru stúlkur sem taldar eru vera undir lögaldri.

Breska blaðið Independent skýrir frá þessu.

Minnst 283 myndbönd eru síðan sögð hafa ratað á klámsíður þar sem þau eru með mörg milljón áhorf. Talið er að maðurinn hafi stundað þessa iðju nánast daglega upp á síðkastið og hélt hann sig að mestu til á fjölsóttum stöðum eins og járnbrautarlestum.

Við húsleit á heimili mannsins fundust fartölva og þrír harðir diskar sem allir voru stútfullir af myndböndum. Maðurinn er í haldi lögreglu og á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina