fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Mikil stækkun fyrirhuguð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 17:30

Gatwick-flugvöllurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gatwick flugvöllurinn í Lundúnum er næststærsti flugvöllurinn á Bretlandseyjum og nú á að hefjast handa við að stækka hann. Framkvæmdirnar eiga að taka fimm ár. Markmiðið með stækkuninni og endurbótum er að bæta aðstöðu farþeganna og laða ný flugfélög til flugvallarins.

Kostnaður við verkefnið er áætlaður sem svarar til 160 milljarða íslenskra króna. Stewart Wingate, forstjóri flugvallarins, segir að verkefnið muni styðja við flugfélögin sem fljúga nú til og frá vellinum, laða ný flugfélög til hans og bæta þjónustuna við þær milljónir farþega sem fara um völlin á ári hverju.

Stærsti hluti verksins felst í stækkun Pier 6 í norðurhluta flugstöðvarinnar.

Ein útgjaldamesti liður framkvæmdanna er ný tækni og sjálfvirkni verður einnig aukin. Bílastæðum verður fjölgað um rúmlega 3.200.

Flogið er til rúmlega 230 áfangastað í 74 löndum frá Gatwick. 46 milljónir farþega fara um völlinn árlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina