fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingsdrengur hefur verið kærður fyrir að myrða lögfræðing sem var stunginn til bana í fjölfarinni verslunarmiðstöð í miðborg Newcastle, Englandi. Frá þessu greinir Huffington Post.

Lögregla telur að Skrúfjárn hafi orðið lögfræðingnum Peter Duncan að bana. Í kjölfar glæpsins handtók lögregla átta unglinga á aldrinum fjórtán til sautján ára gamla. Þrír þeirra eru enn undir grun og hefur einn verið kærður.

Sá ákærði var einnig kærður fyrir að bera vopn og stuld á skrúfjárnum úr byggingavöruverslun. Fyrr í vikunni sat fyrir dómstólum í stutta stund, eða bara í fimm mínútur. Þar staðfesti hann nafn sitt og búsetu, en móðir drengsins fylgdist með í réttarsalnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina