fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 19:00

Getur þú verið símalaus?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö af hverjum tíu „þola ekki að vera símalaus“ og 2 af hverjum 5 hafa meiðst þegar þeir notuðu síma sína þegar þeir voru úti að ganga eða hlaupa.

Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem var gerð um símanotkun fólks. The Independent skýrir frá þessu. Könnunin náði til 2.000 farsímaeigenda sem voru spurðir út í símavenjur sínar. Tæplega 60 prósent þeirra sögðust „of háðir“ farsímum sínum og 30 prósent sögðust byrja á því að skoða síma sína þegar þeir vakna.

Að meðaltali sögðust þátttakendur eyða þremur og hálfri klukkustund í símanum á dag, þar af 52 mínútum í að skoða samfélagsmiðla. Vinsælasta var að senda skilaboð, því næst að hringja og í þriðja sæti voru WhatsApp samtöl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina