fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Sýndi hótelstarfsmanni kynfærin: Stuttu síðar féll hann til jarðar af 10. hæð

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorglegt en jafnframt óvenjulegt atvik átti sér stað á Hyatt Regency-hótelinu í Atlanta í Bandaríkjunum í gærmorgun þegar karlmaður féll af tíundu hæð hótelsins.

Þannig er mál með vexti að kona sem starfar við þrif á hótelinu gekk inn í herbergi mannsins. Þegar konan gekk inn sýndi maðurinn henni kynfærin á sér. Konan hafði samband við öryggisverði og þegar þeir hugðust handsama manninn reyndi hann að flýja.

Í frétt AP er maðurinn sagður hafa farið út á svalir og reynt að stökkva yfir á aðrar svalir. Ekki vildi betur til en svo að manninum skrikaði fótur með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og lést.

James White, fulltrúi lögreglu, segir að svo virðist sem um sorglegt slys hafi verið að ræða en rannsókn á málinu stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina