fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Hugsanlega eru allt að 10 milljarðar jarðlíkra pláneta í vetrarbrautinni okkar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 17:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að í vetrarbrautinni okkar séu allt að 10 milljarðar hlýrra og blautra pláneta á borð við jörðina okkar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Penn State háskólann sem notuðu gögn frá Kepler stjörnusjónauka bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til að leggja mat á fjölda jarðlíkra pláneta í vetrarbrautinni.

Niðurstöður þeirra voru nýlega birtar í The Astronomical Journal. Fram kemur að þeir telja að jarðlíkar plánetur séu hugsanlega á braut um fjórðu hverju sól í vetrarbrautinni. Þetta gerir um 10 milljarða pláneta.

Þetta mat er mikilvægt skref í leitinni að lífi utan jarðarinnar því mestar líkur eru á að finna líf á plánetum sem líkjast jörðinni.

Vísindamenn vonast til að öðlast enn betri skilning á fjölda jarðlíkra pláneta þegar Wide-Field Infrared Survey sjónaukanum verður skotið á braut um jörðu um miðjan næsta áratug en hann mun leita að ummerkjum um súrefni og vatn á fjarlægum plánetum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina