fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Fimm drepnir á rúmensku geðsjúkrahúsi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúklingur á rúmensku geðsjúkrahúsi varð fimm öðrum sjúklingum að bana á sunnudaginn þegar hann gekk berserksgang. Hann sló um sig með statífi fyrir vökva. Auk þeirra fimm sem létust slösuðust margir sjúklingar.

Þetta átti sér stað í Sapoca í norðausturhluta landsins. Þrír létust á vettvangi en tveir á sjúkrahúsi. Viorica Mihalascu, forstjóri sjúkrahússins, segir að allt hafi þetta tekið innan við mínútu en þá náðu starfsmenn að yfirbuga manninn.

Hún segir að sjúkdómseinkenni mannsins hafi ekki bent til að neitt í veru við þetta gæti gerst.

Heilbrigðisráðuneyti landsins segir að verið sé að rannsaka hvort starfsfólk hafi brugðist skyldum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina