fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 16:00

Þetta eru fín laun hjá henni. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri skýrslu frá Blackrock fjárfestingarfyrirtækinu, sem er stærsta fjárfestingarfyrirtæki heims, kemur fram að í næstu efnahagskreppu þurfi seðlabankar og ríkisstjórnir að samhæfa viðbrögð sín. Þörf sé á nýjum aðferðum og að seðlabankarnir eigi að senda peninga beint til neytenda og þetta eigi að gera í samstarfi við stjórnvöld.

Blackrock sér um fjárfestingar upp á um 6 billjarða dollara og er stærsta fjárfestir heims. Í skýrslu fyrirtækisins kemur fram að þörf verði á áður óþekktum aðgerðum til að bregðast við næstu efnahagskreppu. Núverandi peningastefna sé komin að endalokum þar sem stýrivextir séu um núll eða jafnvel neikvæðir.

Næst þurfi að ganga beint til verks og koma peningum beint í hendurnar á neytendum. Það er þó tekið skýrt fram að það þurfi að gera þetta eftir skýru regluverki svo verðbólgan fari ekki úr böndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina