fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega funduðu embættismenn í Hvíta húsinu með fulltrúum tölvufyrirtækja til að kortleggja hlutverk samfélagsmiðla og internetsins í árásum öfgasinna. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki lengi að varpa sökinni á internetið og samfélagsmiðla fyrir sumar þeirra skotárása sem hafa verið gerðar í Bandaríkjunum að undanförnu.

Af þessum sökum funduðu embættismenn Hvíta hússins með fulltrúum þessara fyrirtækja til að ræða hvernig sé hægt að koma í veg fyrir fjöldamorð og öfgavæðingu í framtíðinni.

Samfélagsmiðlar hafa á undanförnum árum dregist inn í fjöldamorð þvert gegn vilja sínum. Má þar nefna beina útsendingu hvíts öfgamanns á Facebook þegar hann myrti tugi manna í mosku í Christchurh á Nýja-Sjálandi.

Ekki er ljóst hvort hægt sé að þróa hugbúnað sem getur tekist á við mál sem þessi. Í Bandaríkjunum hafa sumir einnig áhyggjur af að slíkur búnaður muni brjóta gegn ákvæðum um tjáningarfrelsi og ritskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina