fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
Pressan

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 19:30

Baðströnd í Barcelona. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar margra kvartana yfir berbrjósta konum sem nutu veðurblíðu við sundlaugar í Barcelona á Spáni hefur borgarstjórnin blandað sér í málið. Niðurstaða hennar er að konurnar megi vera berbrjósta á opinberum baðstöðum í borginni ef þær kjósa svo.

CNN skýrir frá þessu. Segja borgaryfirvöld að það væri hrein mismunum ef konum væri meinað að vera berbrjósta á þessum stöðum á meðan karlar mega það.

Í skýrslu, sem var birt í lok júní, kom fram að á mörgum opinberum stöðum í borginni væru reglur um hvernig konur áttu að klæða sig. Nú hefur þeim skilaboðum verið komið til allra þessara staða að ekki megi gera mismunandi kröfur til kynjanna um klæðaburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina