fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 19:30

Baðströnd í Barcelona. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar margra kvartana yfir berbrjósta konum sem nutu veðurblíðu við sundlaugar í Barcelona á Spáni hefur borgarstjórnin blandað sér í málið. Niðurstaða hennar er að konurnar megi vera berbrjósta á opinberum baðstöðum í borginni ef þær kjósa svo.

CNN skýrir frá þessu. Segja borgaryfirvöld að það væri hrein mismunum ef konum væri meinað að vera berbrjósta á þessum stöðum á meðan karlar mega það.

Í skýrslu, sem var birt í lok júní, kom fram að á mörgum opinberum stöðum í borginni væru reglur um hvernig konur áttu að klæða sig. Nú hefur þeim skilaboðum verið komið til allra þessara staða að ekki megi gera mismunandi kröfur til kynjanna um klæðaburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump