fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 16:00

Lögreglubíllinn er ónýtur eins og sjá má. Mynd:Hoopa Fire Department and Office of Emergency Services

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var lögreglumaður í Humboldt sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum á leið í útkall og ók forgangsakstur. En skyndilega gerðist það ótrúlega að björn datt niður úr hlíð við hlið vegarins og lenti á lögreglubílnum. Lögreglubíllinn valt við þetta og eldur kviknaði í honum.

Lögreglan skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni. Lögreglumaðurinn komst af sjálfsdáðum út úr lögreglubílnum og björninn flúði af vettvangi og virtist ekki mikið meiddur.

En þar með er sögunni ekki lokið því eldurinn í lögreglubílnum breiddist út í nærliggjandi gróður og skógareldur braust út. Hálfur hektari lands brann áður en tókst að ráða niðurlögum eldsins.

Í Facebookfærslu sinni minnir lögreglan vegfarendur á að vera á varðbergi þegar ferðast er um því birnir, elgir og hjartardýr séu bara nokkur þeirra dýra sem búi einnig á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina